Höfundur: Jón Hjörleifur Stefánsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Milli fjalla | Jón Hjörleifur Stefánsson | Bókaútgáfan Sæmundur | Jón Hjörleifur er guðfræðingur og hefur löngum verið búsettur erlendis. Milli fjalla er fyrsta ljóðabók hans og inniheldur trúarlegan kveðskap sem fjallar um víddir trúarlífsins – myrkar og bjartar. |