Höfundur: Jónas Sigurgeirsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ævintýri Láru lunda Jónas Sigurgeirsson Bókafélagið Lára er lítil krúttleg lundapysja sem getur ekki beðið eftir að skoða spennandi heiminn í kringum sig. Dag einn verður hún þó aðeins og forvitin og fer langt í burtu frá þorpinu sínu. Skyndilega er hún villt - mun hún rata heim aftur?