Höfundur: Joseph Roth

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í útlegð Joseph Roth Ugla Í útlegð hefur að geyma texta sem mörkuðu upphaf og endi útlegðarára rithöfundarins Josephs Roth í París eftir að nasistar komust til valda í Þýskalandi. Helgisaga drykkjumanns greinir frá nokkrum dögum í lífi sómakærs drykkjumanns en í Mannsandinn brenndur á báli gerir Roth upp sakirnar við nasista skömmu eftir að ...