Höfundur: Kjartan Hreinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Óli K Anna Dröfn Ágústsdóttir Angústúra Óli K. var fyrsti fastráðni blaðaljósmyndari landsins. Starfsævin spannaði um hálfa öld og á þeim tíma markaði hann sér sess sem mikilvægur þátttakandi á sviði íslenskrar menningar. Hér birtist úrval af verkum Óla K., bæði víðkunnar myndir sem óþekktar, um leið er saga hans sögð ítarlegar en áður hefur verið gert. Einstakur gripur.