Höfundur: Kjell Haugen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þjálffræði Vinnubók Asbjørn Gjerset, Per Holmstad og Kjell Haugen IÐNÚ útgáfa Um er að ræða vefbók sem ætluð er til kennslu samhliða bókinni Þjálffræði sem kom út í íslenskri þýðingu árið 2020. Í vinnubókinni er að finna skrifleg og gagnvirk verkefni auk æfinga fyrir hvern kafla kennslubókarinnar ásamt fjölda mynda og myndbanda.