Niðurstöður

  • Kristín Bragadóttir

Bakkadrottningin Eugenía Nielsen

Daglegt líf og menning á Eyrarbakka

Hér segir frá kaupmannskonunni Eugeníu Nielsen (1850–1916) sem gerði Húsið sögufræga á Eyrarbakka að miðstöð félags- og menningarlífs á Suðurlandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrstu árum þeirrar tuttugustu.Lýst er fjölbreyttu mannlífi alþýðufólks í plássinu, heimsóknum listafólks og margvíslegum framfara- og líknarmálum sem Eugenía stóð fyrir.