Höfundur: Kristín Steinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Á eigin vegum Kristín Steinsdóttir Forlagið - Vaka-Helgafell Sigþrúður er ekkja og vinnur fyrir sér með blaðburði. Hún er ein, fólkið hennar er horfið á braut, en djúpt í sálinni búa draumar um annað líf, annað land. Þessi vinsæla saga kom fyrst út 2006. Fyrir hana fékk Kristín Steinsdóttir Fjöruverðlaunin og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Nú hefur leikgerð sögunnar verið sett á svið.