Höfundur: Laufey Arnardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Kóngsi geimfari Laufey Arnardóttir Hugun – Lofn útgáfa Kóngsi er risasmár talandi páfagaukur sem vill skilja alheiminn. Hann hefur áhyggjur af Kela vini sínum sem er fluttur í nýtt hverfi og á enga vini í skólanum. Þeir deila áhuga á víðáttum geimsins og Keli smíðar geimskip með Birtu í næsta húsi. Hjartnæm og fyndin saga um vináttu, kærleika, alheiminn og gátur lífsins, sögð frá sjónarhorni páfagauks.