Niðurstöður

  • Linda Vilhjálmsdóttir

Humm

Í þessari látlausu og fallegu ljóðabók vefur Linda Vilhjálmsdóttir persónulega sögu sína og bernskuminningar saman við reynslu formæðra sinna svo að úr verður voldugur hljómur sem endurómar í huga lesanda lengi eftir að lestrinum er lokið.