Höfundur: Liza Marklund
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Heimskautsbaugur | Liza Marklund | Ugla | Fimm unglingsstúlkur í litlum smábæ nyrst í Svíþjóð ákveða að mynda leshring sem þær kalla Heimskautsbaug. Ein þeirra hverfur sporlaust sumarið 1980. Fjörutíu árum síðar finnst lík hennar. Um jólin 2020 hittast konurnar í fyrsta sinn eftir að vinkona þeirra hvarf. Þá kemur í ljós að það var eitthvað í samskiptum þeirra sem leiddi til hvarfsins á... |
| Kaldamýri | Liza Marklund | Ugla | Bærinn Stenräsk árið 1990. Miði á eldhúsborðinu: „Ástin mín. Ég fór að tína krækiber. Varð að komast út. Markus er hjá Karinu.“ Neðst í hægra horninu var stjarnan sem líktist litla óreglulega örinu á maganum. Merki Helenu. Myrkur skall á en Helena kom ekki heim ... – Sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heimskautsbaugurinn. |
| Veðrafjall | Liza Marklund | Ugla | Í miðjum Jónsmessufagnaði í bænum Stenräsk flýtur lík upp úr Köldumýri. Í fyrstu er talið að þetta sé lík eiginkonu lögreglustjórans Wikings Stormberg sem hafði horfið fyrir mörgum árum. En svo kemur í ljós að líkið er af karlmanni. Það hafði verið fest við botn mýrinnar með stiku í gegnum hjartað – eins og í vampírusögu. |