Höfundur: Milan Kundera

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Svikin við erfðaskrárnar Milan Kundera Ugla Frumleg og ögrandi ritgerð eftir einn af meisturum 20. aldar bókmennta. Ritgerðin er í níu hlutum og skrifuð eins og skáldsaga. Sömu persónur koma fyrir aftur og aftur: Stravinski, Kafka, Nietzsche, Janacek, Hemingway, Rabelais og erfingjar hans, risar skáldsögunnar, en segja má að tónlistin og skáldsagan séu meginviðfangsefni bókarinnar.