Höfundur: Níels Árni Lund

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fólkið frá Vörum í Garði og útgerð Gunnars Hámundarsonar Níels Árni Lund Skrudda Í bókinni er rakin saga útvegsbændanna Halldórs Þorsteinssonar og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur í Vörum og barna þeirra.
Úr sagnabrunni Hólmsteins Helgasonar Skrudda Hólmsteinn Helgason ólst upp á Langanesi en fluttist ungur til Raufarhafnar. Hann hóf fljótlega eigin útgerð frá Raufarhöfn sem hann rak til æviloka. Hólmsteinn tók snemma að skrifa ýmsar minningar frá æskuárum en einnig sögur og sagnir sem annars hefðu glatast. Í þessari bók er dregið saman megnið af skrifum Hólmsteins og þau fléttuð saman við ...