Höfundur: Niviaq Korniliussen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Homo Sapína Niviaq Korniliussen Bókaútgáfan Sæmundur Fía, Inuk, Sara, Arnaq og Ivinnguaq eru öll í leit að ástinni og sjálfum sér í ísköldum grænlenskum veruleika. Niviaq Korniliussen er fædd í Nuuk árið 1990. Hún fékk lof fyrir Homo Sapína sem var tilnefnd til Norðurlandaráðsverðlauna 2015, en verðlaunin fékk hún svo í fyrra fyrir Blómadalinn sem kemur út á íslensku 2023.