Höfundur: Ólafur Kvaran

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Abstrakt – Geómetría á Íslandi 1950–1960 Ásdís Ólafsdóttir Veröld Abstrakt – Geómetría á Íslandi 1950–1960 er glæsilegt stórvirki um eitt gróskumesta tímabil íslenskrar listasögu. Í fyrsta sinn voru myndlistamenn okkar samstíga öðrum norrænum og evrópskum kollegum. Fjöldi mynda af einstökum verkum þessara listamanna er að finna í bókinni og fróðlegur texti um listina á tímabilinu sem og listamennina.