Höfundur: Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Litir í myrkrinu Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir Króníka Áratugum saman hefur Þórunn dvalið á Kleppi vegna sálarmeins sem gróf hægt en örugglega undan tilveru hennar og lífsvilja. Umhverfið er hávaðasamt og krefjandi, herbergisfélagar óútreiknanlegir og einangrunin mikil.