Höfundur: Peter Liljedahl
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Hugsandi skólastofa í stærðfræði 14 aðferðir sem styðja við nám og kennslu á öllum skólastigum | Peter Liljedahl | Háskólaútgáfan | Íslensk þýðing á metsölubókinni Building Thinking Classrooms eftir Peter Liljedahl. Einstök handbók fyrir kennara í stærðfræði og öðrum faggreinum. Inniheldur ítarlegar leiðbeiningar um 14 aðferðir sem stuðla að virkri þátttöku nemenda, samræðum í skólastofunni og auknum hugtakaskilningi. |