Höfundur: Philip Kerr

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Föli skúrkurinn Philip Kerr Bókaútgáfan Sæmundur Berlín 1938. Í hitamollu síðsumars stefnir Evrópa í stórstyrjöld en í skugga þeirra stórviðburða gengur laus í Berlín fauti sem drepur eingöngu ljóshærðar og bláeygar táningsstúlkur. Einkaspæjarinn Bernie Gunther álpast á slóðir glæpamanna jafnt sem Gestapohrotta. „... einfaldlega uppáhalds spennusagnahöfundurinn minn.“ (Egill Helgason).
Þýsk sálumessa Philip Kerr Bókaútgáfan Sæmundur Bernie Gunther berst við fláráða herforingja, laumunasista og kommúnista í rústum Evrópu rétt eftir seinna stríð. Einstakar sakamálasögur Philips Kerr hafa fyrir löngu öðlast heimsfrægð og birtast nú íslenskum lesendum í vönduðum þýðingum Helga Ingólfssonar rithöfundar.