Höfundur: Philip Kerr
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Föli skúrkurinn | Philip Kerr | Bókaútgáfan Sæmundur | Berlín 1938. Í hitamollu síðsumars stefnir Evrópa í stórstyrjöld en í skugga þeirra stórviðburða gengur laus í Berlín fauti sem drepur eingöngu ljóshærðar og bláeygar táningsstúlkur. Einkaspæjarinn Bernie Gunther álpast á slóðir glæpamanna jafnt sem Gestapohrotta. „... einfaldlega uppáhalds spennusagnahöfundurinn minn.“ (Egill Helgason). |
| Þýsk sálumessa | Philip Kerr | Bókaútgáfan Sæmundur | Bernie Gunther berst við fláráða herforingja, laumunasista og kommúnista í rústum Evrópu rétt eftir seinna stríð. Einstakar sakamálasögur Philips Kerr hafa fyrir löngu öðlast heimsfrægð og birtast nú íslenskum lesendum í vönduðum þýðingum Helga Ingólfssonar rithöfundar. |