Höfundur: Pip Williams
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Orðabók hinna týndu orða | Pip Williams | Forlagið - Mál og menning | Esme Nicoll er viðstödd þegar fyrsta Enska Oxford-orðabókin er rituð. Hún ákveður að safna saman öllum orðunum sem rata ekki í útgáfuna sem fylgir ströngum reglum og hefðum Viktoríutímans. Í kjölfarið fæðist hugmyndin um Orðabók hinna týndu orða. Heillandi uppvaxtarsaga um tungumál og valdakerfi, ástir og örlög. |