Höfundur: Pip Williams

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Orðabók hinna týndu orða Pip Williams Forlagið - Mál og menning Esme Nicoll er viðstödd þegar fyrsta Enska Oxford-orðabókin er rituð. Hún ákveður að safna saman öllum orðunum sem rata ekki í útgáfuna sem fylgir ströngum reglum og hefðum Viktoríutímans. Í kjölfarið fæðist hugmyndin um Orðabók hinna týndu orða. Heillandi uppvaxtarsaga um tungumál og valdakerfi, ástir og örlög.