Höfundur: Raymond Briggs

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Snjókarlinn Raymond Briggs Óðinsauga útgáfa Þegar snjórinn fellur fyllist loftið af töfrum. Um snjóþungan dag býr strákur til snjókarl – og um miðja nótt vaknar hann til lífsins. Í bókinni eru myndir úr upprunalegu teiknimyndinni um Snjókarlinn. Þessi dásamlega bók fer með þig í töfrandi ferðalag til Norðurpólsins og aftur heim.