Höfundur: Richard Brautigan

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Draumur um Babýlon Einkaspæjarasaga frá 1942 Richard Brautigan Ugla Þegar einkaspæjarinn C. Card er ráðinn til að ræna líki úr líkhúsi neyðist hann til að láta af dagdraumunum, finna kúlur í byssuna sína og hefjast handa svo aðrir skjóti honum ekki ref fyrir rass. Í þessari drepfyndnu skopstælingu á harðsoðna reyfarastílnum verða ævintýri hins subbulega og vitgranna C. Card að sannri lestrardásemd ...
Tókýó-Montana hraðlestin Richard Brautigan Ugla Tókýó-Montana hraðlestin er safn hundrað og þrjátíu örsagna sem tengjast persónulegri reynslu höfundar þegar hann dvaldi í Japan og Montana-ríki í Bandaríkjunum. Hnyttni Brautigans og hið ljóðræna ímyndunarafl hans njóta sín til fulls í þessari ómótstæðilegu bók.