Höfundur: Rúnar Freyr Gíslason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hrekkjavökur Bragi Páll Sigurðarson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir Storytel Original Varúð! Hrekkjavökur eru hryllilega fyndnar sögur fyrir hugrökk börn. Hér leynast allskyns kynjaverur og hrikalegar skepnur sem hafa hrætt líftóruna úr kátum krökkum alla tíð síðan í eldgamla daga. Nú er tíminn til að snúa lyklinum í skránni, leiða hjá sér marrið í hurðinni og hleypa óttanum inn fyrir þröskuldinn ... og kannski hlæja smá í leiðinni.