Höfundur: Rúnar Þorsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í morgunsárið Rúnar Þorsteinsson Bókaútgáfan Sæmundur Aðeins lítið augnablik, / alda rís og kveður. Rúnar Þorsteinsson fæddist á Stöðvarfirði árið 1956 og settist að erlendis 25 ára gamall. Í langri útivist hefur hin hefðbundna íslenska ljóðagerð viðhaldið móðurmálinu og verið höfundi til dægrastyttingar. Í morgunsárið er fyrsta bók höfundar.