Höfundur: Sabine Hossenfelder

Rammvillt í reikningskúnstum

Hvernig fegurð villir um fyrir eðlisfræði

Eru vísindin á villigötum? Hafa vísindamenn horfið frá hinni vísindalegu aðferð? Hafa þeir villst af leið fyrir fegurðar sakir og sent frá sér rit­gerðir sem bæta litlu við núverandi þekkingu? Þýski eðlisfræðingurinn og vísindamiðlarinn Sabine Hossenfelder tekst á við slíkar grundvallarspurningar í þessari um­töluðu og umdeildu bók.