Höfundur: Sigríður María Sigurðardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Umbreyting Jólasaga Sigríður María Sigurðardóttir Mæðgurnar Erla er eldri kona í Reykjavík sem er nýorðin ekkja. Hún finnur mikinn einmanaleika hellast yfir sig fyrir jólin. En þá uppgvötvar hún nýjan heim sem á rætur að rekja í íslenskar þjóðsögur. Erla stendur skyndilega frammi fyrir því að þurfa að aðlaga sig að nýjum stað, sem og að segja skilið við sitt gamla líf og ástvini.