Höfundur: Sigríður María Sigurðardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Umbreyting Jólasaga | Sigríður María Sigurðardóttir | Mæðgurnar | Erla er eldri kona í Reykjavík sem er nýorðin ekkja. Hún finnur mikinn einmanaleika hellast yfir sig fyrir jólin. En þá uppgvötvar hún nýjan heim sem á rætur að rekja í íslenskar þjóðsögur. Erla stendur skyndilega frammi fyrir því að þurfa að aðlaga sig að nýjum stað, sem og að segja skilið við sitt gamla líf og ástvini. |