Höfundur: Sigríður Víðis Jónsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vegabréf: Íslenskt Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó Sigríður Víðis Jónsdóttir Forlagið - Mál og menning Sigríður Víðis Jónsdóttir býður lesandanum að fylgja sér á ferðalögum um heiminn, m.a. til Palestínu, Sýrlands og Rúanda. Í gegnum frásagnir af fólki á hverjum stað miðlar hún heimssögunni af einstakri næmni og virðingu, og minnir okkur á að þrátt fyrir að höf og eyðimerkur skilji okkur að búum við öll undir sama himni, sömu sól.