Höfundur: Sigrún Erla Hákonardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Hljóð | Sigrún Erla Hákonardóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Ljóð Sigrúnar Erlu Hákonardóttur eru oftast stutt og gagnorð, hvort sem hún yrkir hefðbundið eða í frjálsu formi. Ljóðmálið er frjálst og leikandi, minnir stundum á tónlist, myndrænt og fallegt, og á bakvið orðin skynjar lesandinn sterkar tilfinningar, von, þrá, söknuð og ást. |