Höfundur: Sigrún Margrét Guðmundsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ástusögur: Líf og list Ástu Sigurðardóttur Lesstofan Eftir rithöfundinn og myndlistarkonuna Ástu Sigurðardóttur liggur fjöldi smásagna, ljóða og myndverka. Með verkum sínum braut hún blað í íslenskri bókmenntasögu. Hún var með fyrstu íslensku módernísku höfundunum og skrifaði um ýmis málefni sem tengjast reynsluheimi kvenna og sem legið höfðu; og liggja jafnvel enn; í þagnarhjúpi, til dæmis nauðga...