Höfundur: Sigurbjörn Þorkelsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Kærleikur og friður Lifi lífið! Sigurbjörn Þorkelsson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið 100 trúarljóð höfundar ásamt lögum sem samin hafa verið við mörg þeirra, í kórútsetningum. Ljóðin eru einlæg og kærleiksrík, nærandi og huggandi. 55 ljóðanna hafa birst yfir 700 sinnum í minningargreinum í Morgunblaðinu. Höfundur flestra laganna er Jóhann Helgason tónlistarmaður.