Höfundur: Sigurbjörn Þorkelsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Kærleikur og friður Lifi lífið! | Sigurbjörn Þorkelsson | Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið | 100 trúarljóð höfundar ásamt lögum sem samin hafa verið við mörg þeirra, í kórútsetningum. Ljóðin eru einlæg og kærleiksrík, nærandi og huggandi. 55 ljóðanna hafa birst yfir 700 sinnum í minningargreinum í Morgunblaðinu. Höfundur flestra laganna er Jóhann Helgason tónlistarmaður. |