Höfundur: Sigurður Örn Guðbjörnsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eintal við tungl Sigurður Örn Guðbjörnsson Kolgrímur Eintal við tungl er þriðja ljóðabók Sigurðar Arnar
Fingraför - arkíf Sigurður Örn Guðbjörnsson Kolgrímur Ljóðabókin fingraför-arkíf er önnur bók Sigurðar Arnar. Áður hefur komið út eftir hann í samvinnu við Harald Jónsson myndlistarmann bókin, fundin ljóð í ferðabók sveins pálssonar læknis. Forlagið þrjár hendur gaf út.