Höfundur: Sóley Dröfn Davíðsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| ADHD fullorðinna | Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Bára Sif Ómarsdóttir | Edda útgáfa | Bókin varpar ljósi á ADHD eins og það kemur fram á fullorðinsárum. |
| Náðu tökum á þyngdinni – með hugrænni atferlismeðferð | Sóley Dröfn Davíðsdóttir | Forlagið - Vaka-Helgafell | Hugarfarið er gleymda vopnið í baráttunni við þyngdina en jafnframt það öflugasta. Með hugrænni atferlismeðferð má rjúfa vítahring megrunar og stjórnleysis með því að tileinka sér hugarfar og venjur sem markast af skilningi á þörfum líkamans. |