Höfundur: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Aldrei aftur vinnukona | Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir | Króníka | Hér segir af Þuríði sem fór til Ameríku að leita gæfunnar heldur en að verða ævilangt vinnukona á Íslandi. Einnig skyggnumst við í hugarheim systur Þuríðar sem hóf búskap á hrjóstrugu landi á Íslandi og ól þar upp börn sín. En henni varð einatt hugsað til systur sinnar í Ameríku sem hún kynntist þó ekki fyrr en á fullorðinsárum. |
| Aldrei nema vinnukona | Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir | Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir | Þuríður Guðmundsdóttir er vinnukona í Skagafirði og Húnavatnssýslum á síðari hluta 19. aldar. Þegar hún er á fertugsaldri er fjöldi fólks að flytja til Ameríku. Það verður til þess að hún ákveður að slást í hópinn upp á von og óvon. Á leiðinni gerist ýmislegt sem hana óraði ekki fyrir. |