Niðurstöður

  • Sveinn Víkingur

Milli vonar og ótta

Örlagasögur íslenskra ljósmæðra

Íslenskar ljósmæður þurftu í aldanna rás að brjótast í öllum veðrum um erfiðar leiðir til að sinna fæðandi konum. Þær tóku á móti börnum við alls konar aðstæður á misjafnlega búnum heimilum. Hér birtist úrval frásagna úr þriggja binda verki séra Sveins Víkings, Íslenskar ljósmæður.