Höfundur: Sveinn Víkingur

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Milli vonar og ótta Örlagasögur íslenskra ljósmæðra Sveinn Víkingur Veröld Íslenskar ljósmæður þurftu í aldanna rás að brjótast í öllum veðrum um erfiðar leiðir til að sinna fæðandi konum. Þær tóku á móti börnum við alls konar aðstæður á misjafnlega búnum heimilum. Hér birtist úrval frásagna úr þriggja binda verki séra Sveins Víkings, Íslenskar ljósmæður.