Höfundur: Taylor Jenkins Reid

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Malibu brennur Taylor Jenkins Reid Björt bókaútgáfa - Bókabeitan Það er komið að árlegu sumarlokapartíi Ninu Riva og tilhlökkunin er næstum áþreifanleg enda vilja allir vera í návist Riva-systkinanna fjögurra. Þegar óvæntur gestur skýtur upp kollinum fer allt á annan endann og á miðnætti er partíið algjörlega farið úr böndunum. Malibu brennur er ógleymanleg fjölskyldusaga.
Sjö eiginmenn Evelyn Hugo Taylor Jenkins Reid Björt bókaútgáfa - Bókabeitan Leikkonan og einfarinn Evelyn Hugo er loks reiðubúin að segja frá glæstri ævi sinni og öllum hneykslismálunum. En þegar hún velur óþekkta blaðamanninn Monique Grant til starfans kemur það engum meira á óvart en Monique sjálfri. Af hverju varð hún fyrir valinu? Af hverju núna?