Höfundur: Ted Karlberg

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Síldardiplómasía Ferðalag frá nyrstu slóðum Íslands til syðsta odda Afríku í hlýjum faðmi síldarinnar Ted Karlberg og Håkan Juholt Bókaútgáfan Hólar Síldardiplómasían fjallar, eins og nafn bókarinnar bendir til, um hinar mörgu hliðar síldarinnar, allt frá þætti hennar í menningu þjóða yfir í dýrindis síldarrétti, með viðkomu á ótal stöðum, meðal annars hjá þremur íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum, sem stunda síldveiðar. Þau eru: Síldarvinnslan, Brim og Skinney-Þinganes.