Leiðarvísir nornarinnar að sjálfsrækt
Heilandi galdrar og græðandi fjölkynngi fyrir betra líf
Hér er að finna fleiri en 90 seiði og galdraathafnir sem hjálpa þér að tengjast huga þínum, líkama og innra sjálfi. Lestu um hreinsandi athafnir, jurtir og kristalla, íhugun og kraftbirtingar, stjörnuspeki, tunglganginn, tarot og seiði og galdra sem hjálpa þér og styrkja.