Höfundur: Þórbergur Þórðarson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bréf til Láru Þórbergur Þórðarson Forlagið - Mál og menning Meistaraverk, sem olli miklu fjaðrafoki og deilum þegar það kom út árið 1924, birtist nú í nýrri útgáfu á aldarafmælinu. Óborganlegur húmor nýtur sín hér til fulls í ádeilum Þórbergs og skopi sem beinist ekki síst að honum sjálfum. Soffía Auður Birgisdóttir ritar inngang og tekur saman ítarlegar skýringar.