Höfundur: Þórdís Þúfa
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Þín eru sárin | Þórdís Þúfa | Þúfan | Einlæg og ögrandi skáldævisaga þar sem höfundur fjallar um eldfimt málefni af áræðni og hispursleysi. Tímabær og mikilvæg bók. Þórdís Þúfa hefur hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín, sem hafa m.a. verið gefin út á ensku og þýsku, auk þess sem ljóð hennar hafa birst í tímaritum víða um heim. |