Höfundur: Þórður Sævar Jónsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Heimkynni | Þórður Sævar Jónsson | Skriða bókaútgáfa | Heimkynni er fjórða ljóðabók Þórðar Sævars. |
| Tókýó-Montana hraðlestin | Richard Brautigan | Ugla | Tókýó-Montana hraðlestin er safn hundrað og þrjátíu örsagna sem tengjast persónulegri reynslu höfundar þegar hann dvaldi í Japan og Montana-ríki í Bandaríkjunum. Hnyttni Brautigans og hið ljóðræna ímyndunarafl hans njóta sín til fulls í þessari ómótstæðilegu bók. |
| Willard og keilubikararnir hans | Richard Brautigan | Ugla | Sögusvið þessarar bráðfyndnu skáldsögu er íbúðarhús í San Francisco. John og Patricia búa á neðri hæðinni. Í einu herbergi geyma þau pappamassafuglinn Willard ásamt fjölmörgum keilubikurum sem John fann í yfirgefnum bíl. Á efri hæðinni býr parið Bob og Constance. Við sögu koma svo Logan-bræðurnir sem þvælst hafa um í þrjú ár í leit að stolnu kei... |