Höfundur: Þórgunnur Snædal

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rit Árnastofnunar (Rit 113) Rúnir á Íslandi Þórgunnur Snædal Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Í þessu aðgengilega yfirlitsriti sýnir rúnafræðingurinn Þórgunnur Snædal fram á samfellda og fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.
Rit Árnastofnunar nr. 113 Rúnir á Íslandi (2. útgáfa) Þórgunnur Snædal Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Hér er um að ræða nýja og endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun.