Höfundur: Þorsteinn G. Þorsteinsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Háskaför á Snæfellsjökli | Þorsteinn G. Þorsteinsson | VTK bóka- og handverksútgáfa | Sakamálasaga sem gerist þegar snöggkólnað hefur á Íslandi vegna hlýnunar frá Grænlandsjökli. |
| Limrur og léttar hugleiðingar | Þorsteinn G. Þorsteinsson | Völuspá útgáfa | Ég er mjög ánægður með mitt uppnefni, Steini rjúpa, segir höfundur sem í eitt hundrað limrum leikur sér að íslensku máli og tvinnar saman hugleiðingar um menn og málefni og íslenska náttúru. Ýmist í léttleikandi limrum eða óbundnu máli. |