Höfundur: Tracey Corderoy

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Spakur spennikló og slóttugi Sámur Skuggaskóli Þrjár sögur í einni bók Tracey Corderoy Kvistur bókaútgáfa Það er hrekkjavaka í Skuggaskóla og draugur veldur usla á göngunum. Á markaðnum fást hvorki ávextir né ber í baksturinn svo Spakur og Sámur rannsaka málið. Vinnuflokkur þvottabjarna tekur til hendinni á forngrípasafninu sem þeir Spakur og Sámur eru sannfærðir um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.
Spakur spennikló og slóttugi Sámur Tveir ræningjarakkar baka sér vandræði! Tracey Corderoy Kvistur bókaútgáfa Spakur spennikló og slóttugi Sámur eru heimsins verstu ræningjar. Þegar enn eitt þaulskipulagða stórránið fer út um þúfur uppgötva þeir leynda hæfileika þar sem kleinuhringir og kökur koma við sögu.