Höfundur: Unnur Bjarnadóttir

Goðsögur frá Kóreu og Japan

Goðsögur frá Kóreu og Japan er endursögn tíu valinna goðsagna á íslensku, fimm kóreskra og fimm japanskra. Þær fjalla um stofnun ríkja, samskipti guða og manna, og sýna að skilin milli mannfólksins og þess yfirnáttúrulega eru oft óljós. Gerð er grein fyrir sögu og menningu landanna og hvernig sögurnar hafa varðveist fram á okkar daga.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ævintýri frá Kóreu og Japan Bókaútgáfan Asía Ævintýri frá Kóreu og Japan er endursögn fimm kóreskra og fimm japanska ævintýra á íslensku. Í þeim er að finna persónugervinga mismunandi náttúruafla, dísir og guði sem búa bæði á himnum og á sjávarbotni, og börn sem finnast inni í trjám eða ávöxtum. Hverju ævintýri fylgir stutt umfjöllun og einnig er gerð grein fyrir sögu og menningu landanna.