Höfundur: Vilborg Davíðsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Land næturinnar | Vilborg Davíðsdóttir | Forlagið - Mál og menning | Eftir þungt áfall á Íslandi hafa örlögin beint Þorgerði í faðm Herjólfs kaupmanns sem er á leið með varning sinn austur til Garðaríkis. Þar bíða þeirra launráð og lífsháski og brátt skilur Þorgerður að það getur krafist meira hugrekkis að lifa en deyja. Áhrifarík og æsispennandi saga að hætti Vilborgar, ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu. |