Handrit. Baráttusaga fullhugans, séra Halldórs í Holti
Æviminningar séra Halldórs Gunnarssonar í Holti
Séra Halldór gerir upp þau málefni sem hann barðist fyrir og þurfti oft að lúta lægra haldi, þótt síðar kæmi í ljós að hann hafi haft rétt fyrir sér.