Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa

Pétur og Brandur Pönnukökutertan

Í dag á Brandur afmæli og af því tilefni ætlar Pétur að baka pönnukökutertu eftir sinni eigin uppskrift. Málin vandast þó er í ljós kemur að hveitið er búið og þegar Pétur ætlar að hjóla út í búð reynist afturdekkið á hjólinu hans sprungið. Vandræðin halda áfram að hrannast upp og nú reynir á útsjónarsemi Péturs og hugrekki Brands.