Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Afinn sem æfir fimleika

Afinn sem æfir fimleika er æsispennandi saga fyrir hressa krakka. Hún fjallar um Tómas sem fylgir afa sínum eftir á fimleikamót og lendir í æsispennandi og stórhættulegum ævintýrum.
Smári Hannesson skrifaði þessa sögu þegar hann var 11 ára gamall og fær hugarheimur barnsins að njóta sín í máli og myndum.