Afinn sem æfir fimleika

Afinn sem æfir fimleika er æsispennandi saga fyrir hressa krakka. Hún fjallar um Tómas sem fylgir afa sínum eftir á fimleikamót og lendir í æsispennandi og stórhættulegum ævintýrum.
Smári Hannesson skrifaði þessa sögu þegar hann var 11 ára gamall og fær hugarheimur barnsins að njóta sín í máli og myndum.