Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Artúr og álfaprinsessurnar

Verndarar sporðljónsins

  • Höfundar Ólíver Þorsteinsson og Páll Gestsson
  • Myndir Sigmar Boði Hallmundsson
Forsíða kápu bókarinnar

Frá því að prins Artúr kom heim frá Mýrheim hefur hann þráð að ganga á vit ævintýranna á ný. Óvænt tækifæri býðst þegar systir hans, Úlfdís, ferðast til eyðimerkurheims. Litli prinsinn stenst ekki mátið og laumast með henni. Þar hitta þau Töru, sem er ólm í að bjarga sporðljónsunga sem tekinn var af sporðriddurum.

Í konungshöll Paradísar býr Aldís drottning ásamt átján dætrum og einum syni.

Frá því að prins Artúr kom heim frá Mýrheim hefur hann þráð að ganga á vit ævintýranna á ný. Óvænt tækifæri býðst þegar systir hans, Úlfdís, ferðast til

eyðimerkurheims. Litli prinsinn stenst ekki mátið og laumast með henni. Þar hitta þau Töru, sem er ólm í að bjarga sporðljónsunga sem tekinn var af sporðriddurum.

Tekst þessu óvænta teymi að vinna saman og frelsa sporðljónsungann?