Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bara Edda

  • Höfundur Daníel Daníelsson
Forsíða kápu bókarinnar

Fyrsta skáldverk höfundar fjallar um ferðalag manns um hús. Flakkað er á milli ókennilegra rýma til að færast nær merg málsins – tungunni. En passaðu þig á öllum röddunum.

„Daníel er búinn að skapa skrímsli. Ótrúlegur heimur og frásagnarmáti.“

Magnús Jochum Pálsson