Bláeyg
Bláeyg er ævintýra- og spennusaga fyrir t.d. 10 til 13 ára börn. Sagan er bæði spennandi og viðburðarík, skrifuð á fallegu máli af góðum orðaforða með skýringum neðanmáls á þeim orðum sem gætu vafist fyrir lesandanum. Þannig bætir lestur sögunnar vel við íslenskan orðaforða lesendanna.
Barna- og ungmennasjóðurinn AUÐUR styrkir útgáfu bókarinnar.
Umsagnir Þóru Þorgilsdóttur 12 ára og Péturs Atla Margrétarsonar 10 ára um bókina:
„Mér fannst hún rosa góð því að hún hélt mér spenntri. ...þá var þetta örugglega ein af bestu sögum sem ég hef lesið og ég myndi mæla með henni.“
Þóra Þorgilsdóttir, 12 ára.
„Mjög góð. Spennandi söguþráður. Ævintýraleg og skemmtileg saga. Ávinabindandi að lesa söguna.“
Pétur Atli Margrétarson, 10 ára.