Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bretaveldi

Forsíða bókarinnar

Sú var tíð að Bretar réðu víðfeðmasta heimsveldi sögunnar. Saga þess hófst á valdadögum Elísabetar I á 16. öld og stóð fram á þá 20. Í þessari fróðlegu og læsilegu bók rekur Jón Þ. Þór sögu Breska heimsveldisins í stuttu máli, skýrir ris þess og hnig.